Þessi auglýsing Ó. Johnson & Kaaber var gerð í tilefni þess að nýjar vélar voru teknar í notkun hjá fyrirtækinu. Sýnt er hvernig framleiðsla á kaffi fer fram í verksmiðjunni árið 1925. Baunirnar eru brenndar og malaðar. Kaffinu er pakkað og svo sér sendibíll um að aka ilmandi kaffinu í verslanir.
Tegund
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina