
Varðskipið Þór. Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og Dóra Þórhallsdóttir koma um borð í varðskipinu Þór í Reykjavíkurhöfn og halda af stað í opinbera heimsókn á Austurland í ágúst árið 1954. Með hjónunum í för er Páll Ásgeir Tryggvason, fulltrúi úr utanríkisráðuneytinu. Svipmyndir af siglingunni til Seyðisfjarðar.
Land
Kvikmyndataka
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina