Hluti úr mynd um afhendingu Reykjavíkurflugvallar frá árinu 1946. Fjöldi mynda af flugvélum á Íslandi, meðal annarra: Glitfaxi, Douglas DC-3 TF-ISG, DC-6, Gullfaxi TF-ISN Vickers Viscount, Skymaster DC-4 og Catalina sjóflugvél.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina