
Reykjavíkurflugvöllur afhentur íslendingum 6. júlí 1946. Bretar afhenda íslendingum Reykjavíkurflugvöll. Ólafur Thors forsætisráðherra tekur við honum fyrir hönd Íslendinga. Breski sendiherrann Gerald Shepard flytur ræðu. Fjöldi mynda af flugvélum á Íslandi, meðal annarra: Glitfaxi, Douglas DC-3 TF-ISG, DC-6, Gullfaxi TF-ISN Vickers Viscount, Skymaster DC-4 og Catalina sjóflugvél. Loks má sjá Ásgeir Ásgeirsson forseta í opinberri heimsókn til Kanada árið 1961
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina