Ólafur krónprins Noregs heimsótti Ísland í tilefni af Snorrahátíðinni sem haldin var í Reykholti júlí árið 1947. Hér sjást hinir tignu gestir og fylgdarlið þeirra skoða Gullfoss og Geysi sem gýs af krafti.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina