Myndir

Setning Alþingis 1952

1952, 3 min., Þögul

Myndefni frá setningu Alþingis 1952. Þá er sýnt frá hljóðritun þingræðna, en þær hófust einmitt þetta sama ár. Um hljóðritun sá Magnús Jóhannsson fyrstu árin, en hann sést sitja við á myndskeiðinu. Upptökurnar voru ekki alveg óumdeildar fyrst um sinn og fór Bjarni Benediktsson meðal annars fram á að rannsókn á því hvort þeim væri treystandi árið 1954.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk