Myndir

Íslenskur iðnaður, Ó. Johnson & Kaaber

1924, 9 min., Þögul

Þessi auglýsing Ó. Johnson & Kaaber var gerð í tilefni þess að nýjar vélar voru teknar í notkun hjá fyrirtækinu. Sýnt er hvernig framleiðsla á kaffi fer fram í verksmiðjunni árið 1925. Baunirnar eru brenndar og malaðar. Kaffinu er pakkað og svo sér sendibíll um að aka ilmandi kaffinu í verslanir.

Lestu hér

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk