Myndir

Íslenskur iðnaður, Ó. Johnson & Kaaber

1924, 9 min., Þögul

Þessi auglýsing Ó. Johnson & Kaaber var gerð í tilefni þess að nýjar vélar voru teknar í notkun hjá fyrirtækinu. Sýnt er hvernig framleiðsla á kaffi fer fram í verksmiðjunni árið 1925. Baunirnar eru brenndar og malaðar. Kaffinu er pakkað og svo sér sendibíll um að aka ilmandi kaffinu í verslanir.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk