Myndskeið

Góðtemplarar á Akureyri

1944, 1:15 min, Þögul

Góðtemplarar ganga fylktu liði að Akureyrarkirkju. Líklega er um að ræða stórstúkuþing á 60 ára afmæli Stórstúku Íslands. Fánaberar bera fána hreyfingarinnar. Yfirlitsmyndir frá Akureyri.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Jón Þór Hannesson Thu, 04/30/2020 - 22:19

Þetta eru ekki frímúrarar heldur templarar, það má sjá á búnaði og fána.

Ísland á filmu Mon, 05/04/2020 - 12:13

Það er rétt athugað Hannes. Við breytum þessu.

Anna Þóra Karlsdóttir Tue, 05/05/2020 - 11:17

Myndskeið frá Akureyri. Frímúrar á ferð. Þetta eru IOGT félagar.Sem sagt bæði konur og karlar. Amma mín Þóranna Rebekka Símonardóttir er á þessu myndskeiði.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk