Góðtemplarar ganga fylktu liði að Akureyrarkirkju. Líklega er um að ræða stórstúkuþing á 60 ára afmæli Stórstúku Íslands. Fánaberar bera fána hreyfingarinnar. Yfirlitsmyndir frá Akureyri.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Þetta eru ekki frímúrarar heldur templarar, það má sjá á búnaði og fána.
Það er rétt athugað Hannes. Við breytum þessu.
Myndskeið frá Akureyri. Frímúrar á ferð. Þetta eru IOGT félagar.Sem sagt bæði konur og karlar. Amma mín Þóranna Rebekka Símonardóttir er á þessu myndskeiði.