Myndefni frá Höpfnerplani í innbænum á Akureyri. Síldartunnum er rúllað í halarófu eftir bryggjunni. Mörg þúsund tunnur mynda fjöll umhverfis hafnarsvæðið. Konurnar salta af fullum krafti og börn vitja mæðra sinna við vinnuna. Karlar slá böndum á tunnurnar. Drengur í sjóliðafötum spásserar á tunnustöflunum.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Grunar að frá mín 1-2 sé tekið á Siglufirði, annað er frá Akureyri.