Myndskeið

Hamagangur á síldarplaninu

1924, 2:08 min, Þögul

Myndefni frá Höpfnerplani í innbænum á Akureyri. Síldartunnum er rúllað í halarófu eftir bryggjunni. Mörg þúsund tunnur mynda fjöll umhverfis hafnarsvæðið. Konurnar salta af fullum krafti og börn vitja mæðra sinna við vinnuna. Karlar slá böndum á tunnurnar. Drengur í sjóliðafötum spásserar á tunnustöflunum.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Ingimar Eydal Akureyri Fri, 05/08/2020 - 00:28

Grunar að frá mín 1-2 sé tekið á Siglufirði, annað er frá Akureyri.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk