Myndskeið

Vorboðar

1959, 1:41 min, Tal

Uphafstitlar myndarinnar eru gerðir úr blómum og fjörugrjóti. Sagt er frá komu farfuglanna og hvernig landið vaknar úr vetrardvala.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Siogurður Hálfdanarson Hjarðarbóli Thu, 12/31/2020 - 16:41

Myndskeiðið er tekið í Garði í Aðaldal, nema að smalinn kemur út úr Þverár bænum í Laxárdal. smalinn var kallaður Toni og var alinn upp á Hafralæk í Aðaldal. Mjaltakonurnar eru Guðný Benediktsdóttir Sem lengi var bóndi í Garði og Guðrún Jónsdóttir á Hjarðarbóli , amma mín, en ekki veit ég hvað hundurinn hét.

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk