Ungur smali situr yfir ánum ásamt hundi sínum. Hann matast í litlum hellisskúta. Í mal sínum hefur hann flatkökur og smjör, kjötmeti, pönnukökur og mjólk í flösku. Hann rekur féð heim í kvíaból en þar taka mjaltakonur til við að mjólka ærnar.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina