Kýr á beit. Smali rekur kýrnar heim. Konur mjólka kýr utandyra og gefa kálfum mjólk. Kýr reknar í fjós þar sem bæði er handmjólkað og með mjaltavélum. Myndir af mjólkurbúi KEA á Akureyri og mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi. Mjólkurbíll kemur drekkhlaðinn að mjólkurbúinu. Þar eru brúsarnir teknir í hús, hellt úr þeim í vinnslukör og ýmsar afurðir unnar úr mjólkinni. Tómum brúsum hlaðið að pall mjólkurbílanna. Myndir af tilbúnum mysuosti og rjómaosti frá mjólkursamlagi KEA, sími 180.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina