Eftir að heyinu er safnað saman er það bundið í stórar rúllur sem fluttar eru heim á hestum. Þá er heyinu komið í hlöðu.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Í texta segir að heyið sé bundið í stórar rúllur, en færi kannski betur á að segja bagga, eða heybagga.