Myndskeið

Vestfirskir sjómenn

1954, 3:29 min, Tal

Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í skinnklæði og róa út til fiskjar. Selir stinga sér til sunds af skerjunum þegar þeir verða varir við bátinn. Svo er veiddur þorskur á handfæri.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

karolina sigurðardóttir Wed, 04/29/2020 - 01:27

það á að segja Kúfskel en ekki Kú skel skelin er kúfótt í laginu

Ísland á filmu Wed, 04/29/2020 - 12:58

Takk fyrir ábendinguna Karólína. Skv. íslensku orðabókinni er kúfskel og kúskel það sama og bæði í sjálfu sér rétt.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk