Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
15 niðurstöður
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Hornstrandir af sjó
Sagt frá landnámi á Hornströndum og órjúfanlegum tengslum íbúanna þar við hafið. Myndefni tekið af sjó og landi,…
1954, 1:27 min., Tal
Svartfuglsegg flutt í kaupstað
Svartfuglseggin hafa verið sótt í björgin. Heima í byggð eru eggin flokkuð, þeim pakkað og þau send sjóleiðis í…
1954, 1:11 min., Tal
Samgöngur á Hornströndum
Hornstrandir eru erfiðar yfirferðar og víðast hvar engir akvegir. Sjóleiðin hefur verið algengasti samgöngumátinn…
1954, 2:37 min., Tal
Vestfirskt landslag
Inngangurinn í Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsen. Sagt er frá einangrun svæðisins, staðháttum og landslagi. Myndefnið…
1954, 1:25 min., Tal
Vestfirskir sjómenn
Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í…
1954, 3:29 min., Tal
Sunnudagur á Hornströndum
Séra Jónmundur messar yfir söfnuði sínum á Hornströndum. Að messu lokinni býður hann söfnuðinum kaffisopa.
1954, 0:39 min., Tal
Verkmenning á Hornströndum
Vegna einangrunar byggðarinnar er verkmenning á Hornströndum víða með fornu yfirbragði. Í Hornstrandamynd Ósvaldar má…
1954, 2:39 min., Tal
Rekaviður
Trjáreki var löngum mikil búbót fyrir Hornstrendinga. Hér má sjá hvernig rekaviðurinn er sóttur í fjöruna og fluttur…
1954, 2:47 min., Tal
Minjar á Hornströndum
Í lokakafla Hornstrandamyndarinnar er sagt frá þeim breytingum sem orðið hafa á mannabyggð á Hornströndum. Flestir…
1954, 1:52 min., Tal
Búskapur á Hornströndum
Gamlar hefðir lifa góðu lífi á Hornströndum. Askar, trog og tau er þvegið í bæjarlæknum. Kýrin er mjólkuð úti á túni…
1954, 1:30 min., Tal
Útskurður
Rekaviður var notaður í ýmiskonar listiðnað á Hornströndum. Úr viðnum voru m.a. smíðaðir askar, trog, skjólur og…