Smaladrengur situr yfir ánum með hundi sínum. Þegar kvölda tekur rekur hann féð heim á kvíaból þar sem mjaltakonan tekur til við að mjólka ærnar. Heyra má þjóðlagið Gimbillinn mælti sungið.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina