Myndir

Fráfærur

1958, 12 min., Tal

Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann. Lömbunum var smalað á afrétt en smaladrengir gættu ánna í námunda við bæina. Smalarnir ráku svo féð heim í kvíaból þar sem mjaltakonur mjólkuðu ærnar.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk