Loftmyndir úr flugvél af Heklugosinu 1947. Gosmökkurinn náði fljótlega upp í 30 km. hæð og mun aska hafa borist alla leið til Finnlands. Fólk kom víða að til að virða fyrir sér eldsumbrotin.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina