Það var þétt setið í splunkunýjum sætaröðum Þjóðleikhússins á vígsludaginn þann 20. apríl 1950. Páll Ísólfsson stýrði tónlistarflutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem meðal annars flutti hátíðarforleik sem Páll hafði samið í tilefni dagsins. Hörður Bjarnason, formaður byggingarnefndar Þjóðleikhússins, hélt ræðu. Því næst fluttu erindi Björn Ólafsson menntamálaráðherra og Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. Tómas Guðmundsson skáld flutti forljóð.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina