Drengirnir Haraldur og Árni dvelja hluta úr sumri í tjaldi í Þrastarskógi. Þeir reka sauðfé úr skóginum og hreinsa til í náttúrunni. Þér róa út í Arnahólma og skoða fuglalíf þar. Þeir finna bæði hreiður og egg ýmissa fuglategunda, s.s. veiðibjöllu, grágæsar og hrossagauks. Einnig ganga þeir fram á þrjá nýklakta álftarunga.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina