Myndir

Tjöld í skógi

Ósvaldur Knudsen, 1949, 25 min., Tal

Myndin segir sögu tveggja ungra drengja sem dvelja í tjaldi um sumar, í skóglendi við stöðuvatn. Myndin er byggð á unglingasögu eftir Aðalstein Sigmundsson. Drengirnir kynnast náttúru landsins og læra að bjarga sér í einföldu lífi tjaldbúans.

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk