Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum. Unnið er að uppgreftri á svæðinu og hafa menn fundið bæði fjós, smiðju og íbúðarhús með skála og langeldsstæði. Þykk lög af vikri úr Heklu liggja yfir rústunum. Ýmsir munir finnast einnig á svæðinu, t.d. hárgreiða, brjóstnæla og ryðguð vopn.
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina