Myndskeið

Fornleifar í Þjórsárdal

1967, 1:32 min, Tal

Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum.  Unnið er að uppgreftri á svæðinu og hafa menn fundið bæði fjós, smiðju og íbúðarhús með skála og langeldsstæði. Þykk lög af vikri úr Heklu liggja yfir rústunum. Ýmsir munir finnast einnig á svæðinu, t.d. hárgreiða, brjóstnæla og ryðguð vopn.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk