Á vígsludegi Þjóðleikhússins þann 20. apríl 1950. Fyrsta leikverkið var frumsýnt þar var Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson en hann hafði verið ötull baráttumaður fyrir byggingu Þjóðleikhússins. Leikendur úr Nýársnóttinni sjást standa á sviðinu. Meðal þeirra er Arndís Björnsdóttir leikkona og Árni Björnsson tónskáld en hann samdi tónlistina í sýningunni. Einnig má sjá Dr. Victor Urbanicic hljómsveitarstjóra. Páll Rósinkranz þjóðleikhússtjóri veitir viðtöku gjöfum og haldnar eru ræður í tilefni vígslunnar.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina