Kerti voru ein aðal framleiðsluvara verksmiðjunnar Hreinn og voru steypt í þúsundavís daglega. Sjá má hvernig kertin eru flokkuð eftir litum og raðað í kassa. Í lokin má sjá ýmis sýnishorn af framleiðsluvörum verksmiðjunnar og myndir af rannsóknarstofunni og skrifstofunni.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina