Myndir

Nói og Hreinn

1929, 12 min., Þögul

Auglýsingar úr tveimur verksmiðjum í Reykjavík frá árinu 1929. Sýnd er sælgætisframleiðsla í Brjóstsykursgerðinni Nóa og framleiðsla á kertum, skóáburði og hreinsiefnum í efnaverksmiðjunni Hreinn. Verksmiðjurnar voru síðar reknar undir sameiginlegri stjórn í nýju húsnæði við Barónsstíg í Reykjavík.

 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk