Auglýsingar úr tveimur verksmiðjum í Reykjavík frá árinu 1929. Sýnd er sælgætisframleiðsla í Brjóstsykursgerðinni Nóa og framleiðsla á kertum, skóáburði og hreinsiefnum í efnaverksmiðjunni Hreinn. Verksmiðjurnar voru síðar reknar undir sameiginlegri stjórn í nýju húsnæði við Barónsstíg í Reykjavík.
Tegund
Category
Land
Kvikmyndataka
Efnisorð
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina