Í byrjun þessa myndskeiðs má hóp pilta hoppa og skoppa í kring um hávaxinn, alskeggjaðan mann. Fróðlegt væri að vita hvort um sé að ræða þekkta persónu úr bæjarlífinu í Reykjavík? Þá sést flugvél þeirra Erik. H. Nelsons og Lowell H. Smiths lenda í norðan hvassviðri á höfninni í Reykjavík. Móttaka við höfnina og ljósmyndarar við störf. Flugmennirnir eru ferjaðir í land með litlum vélbáti.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina