Bandarísku herskipin Reid og Raileigh fylgdu leiðangursmönnum til Íslands í fyrsta hnattflugi sögunnar. Hér má sjá annað þessara skipa í Reykjavíkurhöfn. Embættismenn eru ferjaðir út í skipið til að taka á móti háttsettum áhafnarmeðlimum fylgja þeim í land.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina