Fermingarbörnin ganga prúðbúin í halarófu til kirkjunnar. Stúlkurnar eru í síðum hvítum kjólum og drengirnir í svörtum jakkafötum. Þetta eru fermingarbörn séra Jóns M. Guðjónssonar, nýkjörins sóknarprests á Akranesi. Þulur segir frá prestsferli séra Jóns.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina