...á kútter Haraldi til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Gert að bátum í slipp á Akranesi. Þá er fylgst með sjómönnum á línuveiðum. Guðmundur Jónsson skipstjóri á Guðrúnu AK 71 er fyrstur á miðin og það eru heldur betur golþorskar sem bitið hafa á krókana. Ekki er hann hár í loftinu, yngsti sjómaðurinn um borð, árið 1947, líklega rétt um fermingaraldur. Haldið er til lands eftir vel heppnaðan róður.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina