Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
97 niðurstöður
Ísland norðurlandameistari í handknattleik
Svipmyndir frá norðurlandamótinu í handbolta árið 1964.
1964, 1:02 min., Þögul
Reykjavíkurmynd
Einstakar svipmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar af Reykjavík á frá fimmta áratugnum fram á þann sjöunda. Mörg kennileiti…
1967, 51 min., Þögul
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Landsleikur í knattspyrnu Ísland – Noregur
Laugardalsvöllur 3. júlí 1968. Fólk streymir á Laugardalsvöll á leik Íslands og Noregs í þriggja liða keppni Íslands,…
1968, 3 min., Þögul
Vísindamenn út í Surtsey
Vísindamenn rannsaka nýju eyjuna Surtsey innan um eldgosið.
1964, 3:58 min., Tal
Jarðhiti sem auðlind
Jarðhitinn er ein mikilvægasta auðlind Íslands.
1960, 1:28 min., Tal
Fyrsta þjóðþing heims
Kynning á Þingvöllum, Almannagjá og Öxará fyrir erlenda áhorfendur.
0:48 min., Tal
Akureyri – Þættir
Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar frá Akureyri um miðja öldina en þær eru teknar yfir langt tímabil. Kvikmyndin var í…
18 min., Þögul
Íþróttamyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar (1947-1967)
Samansafn af íþróttamyndum sem Kjartan Ó. Bjarnason tók á árunum 1947-1967. Sjá má; Íslandsmótið í handbolta kvenna á…
36 min., Þögul
Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní
Kynning á þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní fyrir erlenda áhorfendur. Konur í þjóðbúningum og Fjallkonan í…
1963, 1:20 min., Tal
Flugfarþega
Ýmsir flugfarþegar fara frá borði og fara um borð í flug Transair Sweden á Keflavíkurflugvelli.
1:04 min., Þögul
Slegið og snúið
Sláttuvélin er dregin af dráttarvél og túnin slegin með einbeitingu. Tvær dráttarvélar og heytætlur eru notaðar til…
1964, 1:43 min., Þögul