Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
73 niðurstöður
Íslandsmynd Sambandsins
Samband íslenskra samvinnufélaga lét gera myndina. Myndin lýsir árshring mannlífsins í gamla bændasamfélaginu frá…
1939, 69 min., Þögul
Vorið er komið
Mynd Ósvaldar Knudsen, Vorið er komið, sýnir líf og störf í íslenskri sveit að vori og sumri. Torf er skorið, það er…
1959, 28 min., Tal
Nói og Hreinn
Auglýsingar úr tveimur verksmiðjum í Reykjavík frá árinu 1929. Sýnd er sælgætisframleiðsla í Brjóstsykursgerðinni Nóa…
1929, 12 min., Þögul
Reykjavík og Hveradalir
Úr kvikmyndasafni Hannesar Pálssonar. Myndefni frá höfninni í Reykjavík, Hljómskálagarðinum og fleiri stöðum í…
1950, 16 min., Þögul
Loftur á ljósmyndastofunni
Myndefni af Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar. Ljósmyndarinn og aðstoðarkona hans við störf. Fyrirsætunni er stillt…
1927, 8 min., Þögul
Hornstrandir
Mynd Ósvaldar Knudsen um náttúru og mannlíf á Hornströndum. Sagt er frá lifnaðarháttum fólks og aðstæðum. Meðal…
1954, 30 min., Tal
Svipmyndir
Mynd Ósvaldar Knudsen um þjóðþekkta einstaklinga og listafólk um miðbik 20. aldarinnar. Sjá má Halldór Laxness, Ásmund…
1965, 22 min., Tal
Úr staf í tunnu
Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var…
1965, 9 min., Þögul
Hrognkelsaveiðar
Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu…
1948, 14 min., Tal
Belgjagerðin
Belgjagerðin í Reykjavík. Konur sauma föt og sýnd er framleiðsla á ýmis konar varningi, svo sem bakpokum, svefnpokum…
1947, 18 min., Þögul
Slökkviliðsæfing 1906
Myndskeið frá Slökkviliðsæfingu í Reykjavík árið 1906. Slökkviliðsæfingin er elsta varðveitta kvikmyndin sem tekin…
1906, 3 min., Þögul
Esjan kemur frá Danmörku árið 1945
Myndin hefst á því að Gunnar Huseby kúluvarpari fær konungsbikarinn sem veittur var þeim sem náði besta afrekinu á 17…
1945, 3 min., Þögul