Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
474 niðurstöður
Kvöldvaka
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1954, 12 min., Tal
Hrognkelsaveiðar
Mynd Ósvalds Knudsen um hrognkelsaveiðar í Skerjafirði. Grásleppukarlarnir, eins og þeir voru stundum kallaðir, höfðu…
1948, 14 min., Tal
Úr staf í tunnu
Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var…
1965, 9 min., Þögul
Esjan kemur frá Danmörku árið 1945
Myndin hefst á því að Gunnar Huseby kúluvarpari fær konungsbikarinn sem veittur var þeim sem náði besta afrekinu á 17…
1945, 3 min., Þögul
Slökkviliðsæfing 1906
Myndskeið frá Slökkviliðsæfingu í Reykjavík árið 1906. Slökkviliðsæfingin er elsta varðveitta kvikmyndin sem tekin…
1906, 3 min., Þögul
Belgjagerðin
Belgjagerðin í Reykjavík. Konur sauma föt og sýnd er framleiðsla á ýmis konar varningi, svo sem bakpokum, svefnpokum…
1947, 18 min., Þögul
Umferðarmynd Hreyfils
Með aukinni bifreiðaeign hefur umferð í miðbæ Reykjavíkur aukist með tilheyrandi áhættu fyrir vegfarendur. Í þessari…
1950, 18 min., Þögul
Fjölskylda Simsons
Martinus Simson eða M. Simson var danskur listamaður og þúsundþjalasmiður sem settist að á Ísafirði.
1927, 6 min., Þögul
Skagafjörður, Borgarfjörður og víðar
Úr safni Hannesar Pálssonar ljósmyndara. Hér hefur Hannes sett saman efni víða af landinu, m.a. úr Skagafirði,…
1951, 23 min., Þögul
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Dönsku konungshjónin 1956
Friðrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning hans í þriggja daga opinberri heimsókn á Íslandi.
1956, 3 min., Þögul
Sjávarafli
Mynd Lofts Guðmundssonar sýnir fiskveiðar og fiskvinnslu á Íslandi fyrir heimsstyrjöldina síðari. Fylgst er með…
1938, 9 min., Þögul