Myndir

Fjölskylda Simsons

1927, 6 min., Þögul

Martinus Simson eða M. Simson var danskur listamaður og þúsundþjalasmiður sem settist að á Ísafirði. Hann rak þar ljósmyndastofu á árunum 1918 -1957 en starfaði þar einnig sem útvarpsvirki, myndhöggvari, kennari og heimspekingur. Simson varð brautryðjandi í skógræktarmálum Ísfirðinga og lét eftir sig svo kallaðan Simsonsgarð í Skutulsfirði, en garðurinn eyðilagðist nokkuð í snjóflóði árið 1994. Í þessu myndskeiði má sjá fjölskyldumyndir, sennilega börn Simsons og eiginkonuna, Gerdu Simson.

 

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk