Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
74 niðurstöður
Natófundur og Tívolí
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968.
1968, 7 min., Þögul
Hornstrandir
Líf og störf fólks á Hornströndum um miðja síðustu öld. Sigið er í björg og handverk unnið úr rekaviði.
1956, 30 min., Tal
Húsavík
Myndin sýnir bæjarlífið á Húsavík frá ýmsum sjónarhornum. Sýnt er frá fiskveiðum og verkun í landi. Einnig er litið…
1976, 29 min., Tal
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Siglufjörður 1956
Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr…
1956, 5 min., Þögul
Öræfaferð
Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr.
1950, 36 min., Þögul
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974
Árið 1874 var haldin þjóðhátíð á Þingvöllum til að fagna 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar.
1974, 32 min., Tal
Alþingishátíðin 1930
Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun…
1986, 39 min., Tónlist
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Hnattflug 1924
Koma flugkappanna Erik H. Nelson og Lowell H. Smith til Reykjavíkur þann 5. ágúst árið 1924 var liður í fyrstu…
1924, 5 min., Þögul
Fréttamynd 1946-1956
Fréttamynd Óskars Gíslasonar frá miðbiki síðustu aldar. Sýnt er frá fjölsóttu víðavangshlaupi í Reykjavík. Lúðrasveit…
1956, 18 min., Þögul