Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
102 niðurstöður
Baráttufundur í Reykjavík 1953
Á baráttufundi verkalýðsins á Lækjartorgi þann 1. maí 1953 voru margvíslegar kröfur settar fram.
1953, 2:08 min., Þögul
1. maí á Borginni
Myndefni af fundi á Hótel Borg í tilefni af 1. maí 1953. Bæði eru sýnd skemmtiatriði, svo sem dans og leikþáttur, en…
1953, 6:12 min., Þögul
Malarnámur
Sýnt er hvernig klappirnar eru sprengdar með dínamíti í malarnámum innan við Elliðaár. Gerður er grjótmulningur til…
1955, 1:10 min., Tal
Gengið að Sjómannaskólanum
Nokkuð fjölmenn skrúðganga heldur sem leið liggur frá miðbæ Reykjavíkur að lóð fyrir austan Klambrarún.
1945, 3:43 min., Þögul
Snjókast í Bergstaðastræti
Skemmtilegt fjölskylduefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns.
1950, 1:26 min., Tal
Heimsóknir þjóðhöfðingja
Samansafn af efni sem Kjartan Ó. Bjarnason tók af erlendum þjóðhöfðingjum í opinberum heimsóknum á Íslandi. Þar gefur…
1968, 26 min., Þögul
Reykjavík 1960
Sjá má kýr á beit á Klambratúni og verið er að setja niður kartöflur þar rétt hjá. Á yfirlitsmyndum af Reykjavík má…
1960, 3:02 min., Þögul
Heimsókn Gústavs Adolfs 6. Svíakonungs
Gústaf Adolf svíakonungur og Louise drottning á Íslandi 29. júni 1957.
1957, 3:10 min., Þögul
Útflutningur á hrossum
Hrossakaupmenn og hross í Reykjavík. Hestarnir eru hífðir um borð í skip og ofan í lest. Mest var flutt út af hrossum…
1924, 1:41 min., Þögul
Lækjargata malbikuð
Hér má sjá framkvæmdir í Lækjargötu í Reykjavík á björtu sumarkvöldi. Forvitnir vegfarendur staldra við í góðviðrinu…
1949, 1:12 min., Þögul
Hitaveita
Sýnt er og sagt frá framkvæmdum og fyrirkomulagi við hitaveitu á höfuðborgarsvæðinu um miðja síðustu öld.
1955, 1:11 min., Tal
Útkall hjá slökkviliðinu
Sýnt er útkall hjá Slökkviliði Reykjavíkur árið 1955. Slökkvistöðin var til húsa við Tjarnargötu en eldur logar í…
1955, 1:21 min., Tal