Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
48 niðurstöður
Bjargsigið undirbúið
Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu…
1955, 3:06 min., Tal
Fýlatekja
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 10 min., Tal
Fýlatekjan
Sýnt er frá fýlatekju í Skaftafellssýslum. Sigamaðurinn sígur fram af bjargbrúninni, grípur stálpaða fýlsungana úr…
1955, 2:39 min., Tal
Skipið Skaftfellingur
Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett…
1955, 2:18 min., Tal
Róið á áttæringi
Sagt er frá sjófatnaði manna áður fyrr. Sjóklæðin voru stakkur og brók úr skinnum. Beðin var bæn áður en áttæringnum…
1955, 2:26 min., Tal
Gegningar í fjárhúsi
Sýnt hvernig sauðfé er sinnt að vetri í hefðbundnu fjárhúsi. Fénu er hleypt út til að viðra sig á meðan sópað er og…
1956, 2:53 min., Tal
Melgresi skorið
Melgresi skorið og bundið í knippi. Oft voru sandarnir í nokkurri fjarlægð frá bæjunum og þá voru settar upp…
1953, 1:44 min., Tal
Melurinn skekinn
Það var kallað að skaka melinn þegar melstöngunum var slegið í staur til að losa kornið frá axinu. Kornbirgðirnar…
1953, 1:18 min., Tal
Róið eftir þorski
Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá…
1955, 1:39 min., Tal
Fýllinn verkaður
Mikið af fýlnum sem tekinn hafði verið úr björgunum var saltað í tunnur og geymt til vetrarins. Konurnar á bæjunum…
1955, 0:45 min., Tal
Hestaveiði
Netaveiði í Heiðarvatni í Mýrdalshreppi þar sem hestar eru látnir vaða eða sundríða vatnið með net í eftirdragi.
1955, 1:45 min., Tal
Eldhúskonan lætur í askana
Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta…
1954, 1:31 min., Tal