Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
36 niðurstöður
Lýðveldishátíðin víð Stjórnarráðsins
Hinn 18. júní 1944, daginn eftir lýðveldisstofnun, fóru fram mikil hátíðarhöld í Reykjavík. Myndir frá…
1944, 5:17 min., Tal
17. júní á Austurvelli
17. júní ca. 1950-1952: Sveinn Björnsson forseti Íslands og Steingrímur Steinþórsson forsætisráherra leggja blómsveið…
0:45 min., Þögul
Fréttamynd 1946-1956
Fréttamynd Óskars Gíslasonar frá miðbiki síðustu aldar. Sýnt er frá fjölsóttu víðavangshlaupi í Reykjavík. Lúðrasveit…
1956, 18 min., Þögul
Mót á Melavelli
Sveinn Björnsson forseti Íslands fær afhentan gullskjöld. Keppt í spretthlaupi, hástökki, langhlaupi og kúluvarpi…
1:45 min., Þögul
17. júní 1954
17. júní. Sveinn Björnsson forseti Íslands og Ólafur Thors forsætisráðherra leggja blómsveig við minnismerki Jóns…
1954, 1:08 min., Þögul
1950 landskeppni við Danmörku
1950 landskeppni við Danmörku á Melavellinum. Gunnar Huseby kastar kringlu. Sveinn Björnsson forseti og Erlendur Ó…
1950, 3:44 min., Þögul
Vestmannaeyingar taka á móti Ásgeiri Ásgeirssyni og Sveini Björnssyni
Sveinn Björnsson forseti heimsækir Vestmannaeyjar í fyrsta sinn í ágúst árið 1944.
1944, 2:04 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 15
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
9 min., Þögul
Jarðarför Sveins Björnssonar o.fl.
Jarðarför Sveins Björnssonar, 2. febrúar árið 1952 en hann lést í embætti þann 25. janúar sama ár. Séra Bjarni Jónsson,…
1952, 21 min., Þögul
Sjómannadagur í Reykjavík
Hátíðahöld í tilefni sjómannadagsins. Mikill mannfjöldi hefur safnast saman á Austurvelli þar sem forseti Íslands…
1950, 2:39 min., Þögul
Börnum leiðist
Myndefni af börnum að leiðast undir ræðuhöldum Sveins Björnssonar fyrir framan Stjórnarráðið 18. júní 1944.
1944, 0:10 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 17
13 min., Þögul