Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Grunnar fornra kirkjubygginga í Skálholti
Vegna fyrirhugaðrar kirkjubyggingar var farið í eina umfangsmestu rannsókn á einum minjastað á Íslandi til þess tíma.
1956, 1:49 min., Tal
Úr Safni Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara
Systurnar Sigríður og Guðný Sigurðardætur færðu Kvikmyndasafni Íslands til varðveislu 16 mm. kvikmyndir sem faðir…
1948, 48 min., Þögul
Kvikmyndir Vigfúsar
Myndefni frá Vigfúsi Sigurgeirssyni (1900-1984) en hann var einn allra þekktasti ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður…
42 min., Þögul
Margir hylla konungshjónin
Þegar bílalest Friðriks IX.
1956, 0:25 min., Þögul
Kuml finnast í Skálholti
Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið.
1956, 1:54 min., Tal
Setningarhátíð Flugdagsins 1938
Nokkuð fjölmenni hefur komið saman á Sandskeiði við setningu Flugdagsins árið 1938. Samgöngumálaráðherra Íslands og…
1938, 2:44 min., Þögul
Natófundur og mótmæli 1968
Árið 1968 funduðu forystumenn Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands. Mótmælendur söfnuðust saman á…
1968, 2:43 min., Þögul
Nautgripir á Hvanneyri
Ungt fólk kemur með fötur úr fjósi. Sællegar kýr reknar í haga að loknum mjöltum. Ungir menn kljást við myndarlegt…
1924, 0:46 min., Þögul
Hvannadalshnjúkur
Sagt er frá skriðjöklum í Öræfum. Riðið í hópi yfir jökulá. Útsýni af Svínafellsjökli að Hrútfellstindum og…
1950, 0:50 min., Tal
Heimsókn Ólafs Noregskonungs
Heimsókn Ólafs Noregskonungs til Íslands 30. maí 1961. Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands og Dóra Þórhalldóttir…
1961, 2:47 min., Þögul
Lokaávarp þjóðhátíðar 1974
Undir lok þjóðhátíðar léku nemendur úr Íþróttakennaraskóla Íslands listir sínar, sýnd var íslensk glíma og Ólafur…
1974, 2:50 min., Tal
Setning Alþingishátíðarinnar 1930
Um 40 þúsund manns voru saman komin á Þingvöllum. Hátíðin hófst með messu í gjánni við Öxarárfoss. Sr. Jón Helgason…
1930, 4:55 min., Tónlist