Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í skinnklæði og róa út til fiskjar. Selir stinga sér til sunds af skerjunum þegar þeir verða varir við bátinn. Svo er veiddur þorskur á handfæri.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
það á að segja Kúfskel en ekki Kú skel skelin er kúfótt í laginu
Takk fyrir ábendinguna Karólína. Skv. íslensku orðabókinni er kúfskel og kúskel það sama og bæði í sjálfu sér rétt.