Myndskeið

Vestfirskir sjómenn

1954, 3:29 min, Tal

Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í skinnklæði og róa út til fiskjar. Selir stinga sér til sunds af skerjunum þegar þeir verða varir við bátinn. Svo er veiddur þorskur á handfæri.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

karolina sigurðardóttir Wed, 04/29/2020 - 01:27

það á að segja Kúfskel en ekki Kú skel skelin er kúfótt í laginu

Ísland á filmu Wed, 04/29/2020 - 12:58

Takk fyrir ábendinguna Karólína. Skv. íslensku orðabókinni er kúfskel og kúskel það sama og bæði í sjálfu sér rétt.

CAPTCHA
Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk