Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
256 niðurstöður
Kötturinn sleginn úr tunnunni
Krakkar í búningum hafa safnast saman fyrir framan skólabyggingu. Líklega er hér um öskudagsskemmtun að ræða en búið…
1960, 2:31 min., Þögul
Úrvalslið Íslendinga gegn Dynamo Kiev á Melavellinum
Úrvalslið Suðvesturlands leikur gegn sovéska stórliðinu Dynamo Kiev 13. ágúst 1957. Leikurinn fór fram á Melavellinum…
1957, 1:15 min., Þögul
Barnaafmæli
Óskar litli blæs á kertin og börnin gæða sér á köku og heitu súkkulaði. Myndskeiðið er hluti af fjölskyldumyndefni…
1957, 2:23 min., Þögul
Jól í Þingholtunum
Fjölskylda Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns fagnar jólunum saman í Bergstaðastræti 36.
1957, 2:12 min., Þögul
Barnaheimilið á sólskinsdegi
Börn á barnaheimilið á Silungapolli á sólskinsdegi c.a 1960-1970.
1:37 min., Þögul
Loftleiðir – Flying abroad
Kynningarmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason vann fyrir Loftleiðir um miðja síðustu öld. Myndin hefst í New York áður en…
1961, 21 min., Þögul
Börn á Silungapolli
Börn á Silungapolli við leik og störf um 1950. Börn í skrúðganga, lita, krakkar kubba.
1950, 1:07 min., Tal
Flugvélar eftirstríðsáranna
3:47 min.
Forseti Finnlands heimsækir Ísland
Flugvél finnsku forsetahjónanna Urho og Sylvi Kekkonen lendir á Reykjavíkurflugvelli. Þar taka forsetahjón Íslands á…
1957, 1:04 min.
Siglt meðfram suður- og austurströnd Íslands
Myndir af sjó. Siglt út úr Reykjavíkurhöfn. Nokkur mannfjöldi á bryggjunni. Skipið hefur viðkomu í Vestmannaeyjum…
1951, 1:37 min., Þögul
Heimsóknir þjóðhöfðingja
Samansafn af efni sem Kjartan Ó. Bjarnason tók af erlendum þjóðhöfðingjum í opinberum heimsóknum á Íslandi. Þar gefur…
1968, 26 min., Þögul
Efni Hannesar Pálssonar
Safn myndefnis úr ferðum Hannesar Pálssonar um Ísland.
1952, 23 min., Þögul