Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Uppskipun á síld
Síldveiðiskip við bryggju á Siglufirði. Síldinni er mokað upp úr lestinni í hjólbörur og kör. Köttur hefur runnið á…
1924, 1:12 min., Þögul
Yrðlingar í greni
Yrðlingar í greni nálægt Höfnum á Reykjanesi. Veiðimenn verða lágfótu varir og skjóta hana á færi rétt við…
1961, 1:18 min., Tal
Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan
Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá…
1951, 3:35 min., Þögul
Rjúkandi hraunfoss
Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann…
2010, 2:34 min., Tónlist
Hrossaréttir
Nokkrir menn ríða hratt eftir vegaslóða. Myndavélin er á pallbíl en hestunum er hleypt í rykmekkinum. Hrossastóð…
1939, 1:13 min., Þögul
Skóverksmiðja og hanskagerð
Samvinnufélögin starfræktu skóverksmiðju og hanskagerð á Akureyri. Í myndinni er sýndar aðferðir við sútun skinna og…
1939, 0:43 min., Þögul
Hvalur í höfninni
Stór hvalur flýtur í höfninni. Ungt fólk spókar sig úti í náttúrunni. Mennirnir slökkva í sinueldi.
1951, 1:03 min., Þögul
Prílað í klettum
Hópur ungra manna á leið í Landamannalaugar. Gangnamannakofi úr torfi og grjóti, mögulega við Álftavötn. Mennirnir…
1948, 1:12 min., Þögul
Rjúkandi fjöll
Óbyggðaferð nokkurra ungra manna. Þeir ganga upp fjallshlíð sem alsett er gufuhverum. Litið er inn í gangnamannakofa…
1948, 0:43 min., Þögul
Jöklar í Öræfasveit
Sagt er frá helstu jöklum og kennileitum í Öræfasveit og sýndar myndir m.a. af Breiðamerkurjökli, Fjallsá,…
1950, 1:09 min., Tal
Selveiði í net
Menn draga net með selum og rota þá á söndunum sunnan Öræfajökuls.
1950, 0:42 min., Tal
Konur í Stjórnarráðinu
Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.
1948, 0:36 min., Þögul