Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
32 niðurstöður
Fornleifar í Þjórsárdal
Á Gjáskógum er að finna minjar sem vitna um búsetu fólks í Þjórsárdal fyrr á öldum. Unnið er að uppgreftri á svæðinu…
1967, 1:32 min., Tal
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Steinkista Páls biskups Jónssonar
Einn merkasti fundurinn við uppgröftinn í Skálholti var steinkista Páls biskups Jónssonar frá árinu 1211.
1956, 2:19 min., Tal
Refurinn gerir greni í urð
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og…
1961, 8 min., Tal
Hátíðardagskrá 1974
Kristján Eldjárn, forseti Íslands, flytur hátíðarræðu á þjóðhátíð 1974. Tómas Guðmundsson skáld flytur hátíðarljóð…
1974, 6:01 min., Tal
Forsetaheimsókn á Sauðárkróki 1969
1969, 2:41 min.
Sérstakir hátíðargestir
Sérstakir hátíðargestir koma sér fyrir í stúku fyrir setningu þingfundar í Lögbergi á Þingvöllum. Meðal viðstaddra má…
1974, 1:39 min., Tal
Heimsóknir þjóðhöfðingja
Samansafn af efni sem Kjartan Ó. Bjarnason tók af erlendum þjóðhöfðingjum í opinberum heimsóknum á Íslandi. Þar gefur…
1968, 26 min., Þögul