Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
48 niðurstöður
Silungsveiði í Stóru vötnum
Sýnd er silungsveiði í Stóru vötnum austan Mýrdalssands. Farið er á jeppa inn á sandana. Menn klæðast veiðifötum og…
1955, 4:27 min., Tal
Mjaltakonan
Mjaltakonan snyrtir básana og hlúir að kúnum. Fyrr á tímum var notað herðablað úr stórgrip til að skafa óhreinindi…
1956, 3:14 min., Tal
Í jöklanna skjóli, Meltekja
Þjóðhættir í Vestur-Skaftafellssýslu. Heimilisfólk fer á hestum niður á sandana og sker upp melgresi. Öxin eru flutt…
1953, 10 min., Tal
Samgöngur á sjó
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 18 min., Tal
Rotaðir fýlar
Sigmaðurinn fleygir rotuðum fýlum til jarðar úr bjarginu. Fyrir neðan voru gjarnan hafðir unglingar sem söfnuðu…
1955, 1:30 min., Tal
Fýllinn borðaður
Fýllinn hefur verið eldaður í stórum potti og er borinn fram með kartöflum og svo kölluðum fýlabræðingi. Ungir og…
Netaveiði í Heiðarvatni
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem…
1955, 3:56 min., Tal
Ostagerð
Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og…
1956, 1:25 min., Tal
Að strokka smjör
Rjóma er hellt í hefðbundinn strokk og tekið til við að skaka. þegar smjörið hefur skilið sig er það tekið úr…
1956, 0:59 min., Tal
Tóvinna
Hér er sýnt og sagt frá því hvernig ullin var kembd og spunnin á íslenskum sveitabæjum fyrr á öldum.
1954, 1:07 min., Tal
Kvöldvaka
1954, 12 min., Tal
Veiði í sjó og vötnum
1955, 15 min., Tal