Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
963 niðurstöður
Sprangað í Eyjum
Íþróttamannslegur maður er látinn síga í reipi tugi metra niður háa kletta. Svo sprangar hann af hjartans list. Ungir…
1924, 2:45 min., Þögul
Heyskapur á Hvanneyri
Heyskapur á Hvanneyri í Borgarfirði. Börn hlaupa um túnið og reyna að hjálpa til við heyskapinn. Kraftalegur maður…
1924, 3:03 min., Þögul
Keppt í glímu
Glíma er þjóðaríþrótt Íslendinga og hefur lifað með þjóðinni allt frá Þjóðveldisöld. Hér má sjá viðureign á…
1924, 1:32 min., Þögul
Þvottar í Laugardal
Konur bogra yfir þvottum í heitum læk í Laugardal í Reykjavík.
1924, 1:28 min., Þögul
Refaskyttur frá Höfnum
Refaskyttur leggja af stað í leiðangur. Þarna má sjá Hinrik Ívarsson frá Merkinesi í Höfnum við annan mann.
1961, 0:54 min., Tal
Sauðburður
Sýnt frá sauðburði. Ærin sem ber er tvílemba. Bæði lömbin eru hvít og karar ærin þau af natni.
1959, 1:28 min., Tal
Lömbin og börnin
Drengur heldur á lambi meðan bóndinn markar það. Tveir smaladrengir leika sér í búleik á meðan þeir gæta þess að…
1959, 1:19 min.
Grágæsamamma og fleiri fuglar
Grágæs með nokkra unga í hreiðri. Einnig má sjá myndskeið af rjúpu í sumarbúningi, fálka, óðinshana, lómi, álftum og…
1959, 2:10 min., Tal
Kuml finnast í Skálholti
Við uppgröft í Skálholti árið 1954 kom í ljós hvar háaltari miðaldakirknanna hafði verið.
1956, 1:54 min., Tal
Reykjavík, 1924
Myndskeið frá Reykjavík: Alþingishúsið, tjörnin, Suðurgata, gamli kirkjugarðurinn, Austurvöllur, höfnin o.fl.
1924, 2:58 min., Þögul
Fossar á Austurlandi
Myndefni frá árinu 1924. Fossar, ár og brýr í Seyðisfirði.
1924, 1:09 min., Þögul
Siglt meðfram suður- og austurströnd Íslands
Myndir af sjó. Siglt út úr Reykjavíkurhöfn. Nokkur mannfjöldi á bryggjunni. Skipið hefur viðkomu í Vestmannaeyjum…
1951, 1:37 min., Þögul