Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Innsetning forseta
Athöfnin hefst í Dómkirkjunni þar sem Ásgeir Ásgeirsson gengur til messu ásamt eiginkonu sinni Dóru Þórhallsdóttur.
1952, 1:50 min., Þögul
Íþróttafólk 1930
Það var mikið um dýrðir á Melavellinum í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Hátíðin var sett af Benedikt Waage,…
1930, 2 min., Tónlist
Kaffisamsæti í Bergstaðastræti
Í þessu myndskeiði má sjá Edith Gíslason, systur hennar Signild, Sigrúnu Gísladóttur, systur Óskars sitja við…
1949, 3:01 min., Tal
Kvikmyndataka
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
1946, 2:32 min., Tal
Þingholtin í vetrarbúningi
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns. Hér má sjá hús og garða í Þingholtunum á snjóþungum…
1950, 0:59 min., Þögul
Tívolí í Vatnsmýrinni
Það er líf og fjör í Tívolí. Fakír Tarano leikur listir sínar og lifandi fallbyssukúlu er skotið hátt í loft upp. Sjá…
1954, 0:45 min., Þögul
Útilega
Ungt par gengur í náttúrunni á góðviðrisdegi. Þau tjalda og koma sér vel fyrir með bedda, svefnpoka og annan…
1947, 2:19 min., Þögul
Útsýnisflug yfir Reykjavík
Ungt par stígur um borð í tvíþekjuna TF-KBE á Reykjavíkurflugvelli. Farið er í útsýnisflug yfir höfuðborgina.
1946, 1:17 min., Þögul
Vigdís Kristjánsdóttir listakona
Halldóra Bjarnadóttir heimsækir Vigdísi Kristjánsdóttur listakonu á heimili hennar og vinnustofu.
1965, 1:36 min., Speak
Jón Stefánsson málari
Jón Stefánsson málari vinnur við trönur sínar á Þingvöllum. Fjölskylda Jóns er með í för og þau borða saman nesti úti…
1965, 3:11 min., Tal
Það vorar við Sogið
Fuglar, gróður og nýborin lömb eru kærkomnir vorboðar. Þegar snjóa leysir taka borgarbúar að flykkjast í sumarhús sín…
1954, 4:05 min., Tal
Þórbergur á Hringbrautinni
Fylgst er með daglegum athöfnum Þórbergs Þórðarsonar á heimili hans við Hringbraut. Skáldið hefur ákveðna reglu á…
1961, 2:23 min., Tal