Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Nýársnóttin frumsýnd
Á vígsludegi Þjóðleikhússins þann 20. apríl 1950. Fyrsta leikverkið var frumsýnt þar var Nýársnóttin eftir Indriða…
1950, 0:56 min., Þögul
Sápugerð
Verksmiðjan Hreinn framleiddi meðal annars sápur, kerti, skóáburð, fægilög, þvottaduft og fleira.
1929, 1:52 min., Þögul
Kerti frá Hreini
Kerti voru ein aðal framleiðsluvara verksmiðjunnar Hreinn og voru steypt í þúsundavís daglega. Sjá má hvernig kertin…
1929, 3:24 min., Þögul
Sumar í Hljómskálagarðinum
Þó nokkuð margir hafa lagt leið sína í Hljómskálagarðinn á þessum góðviðrisdegi um miðja síðustu öld.
1949, 0:50 min., Þögul
Áð á fjöllum
Í blíðskaparveðri á hálendinu er gott að hvíla lúin bein og fá sér í svanginn.
1950, 1:58 min., Þögul
Beitt á línu
Góðviðrisdagur á Bolungarvík. Nokkrir karlar standa undir húsvegg og beita línu sem er mikið vandvirknisverk.
1968, 4:58 min., Þögul
Hnattflugsleiðangur í Reykjavík
Áð í Reykjavík í fyrsta hnattflugi sögunnar. Douglas World Cruiser (DWC) flugvél bandarísku leiðangursmannanna er…
1924, 1:22 min., Þögul
Setningarhátíð Flugdagsins 1938
Nokkuð fjölmenni hefur komið saman á Sandskeiði við setningu Flugdagsins árið 1938. Samgöngumálaráðherra Íslands og…
1938, 2:44 min., Þögul
Landspítalinn um 1935
Landspítalinn var vígður árið 1933 og markaði hann kaflaskil í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Hér má sjá konur við…
1935, 1:02 min., Þögul
Sjómannadagur á Akranesi 1947
Sjómannadagur á Akranesi þann 1. júní 1947. Skrúðganga var farin um bæinn og haldið til kirkju. Þá voru haldnar ýmsar…
1947, 3:35 min., Tal
Leiklestur í Bergstaðastræti
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður hefur beðið systur sína Sigrúnu Gísladóttur og konu sína Edith Gíslason að…
1949, 1:52 min., Tal
Fjölskyldulíf í Þingholtunum
Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku.
1950, 2:34 min., Tal