Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Halldór kemur með Gullfossi
Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og…
1962, 1:55 min., Tal
Blómabændur
Stoltir blómabændur með nellikur og vínber í gróðurhúsum sínum.
1952, 0:24 min., Þögul
Gert að fiski í Reykjavíkurhöfn
Það er ys og erill í höfninni þegar skip og bátar landa góðum afla. Gert er að á staðnum og afurðirnar fluttar áfram…
1942, 0:53 min., Þögul
Á sveitabæ 1924
Lífið á gömlum torfbæ árið 1924. Barn fangar lamb í hlaðinni rétt. Ær með lömb í réttinni. Heyskapur. Karlar slá með…
1924, 2:53 min., Þögul
Konur í þjóðbúningum
Konur í íslenskum þjóðbúningum. Í myndskeiðinu má sjá stúlkur í peysufötum tína blóm úti í náttúrunni.
1924, 0:59 min., Þögul
Hreiður
Þrastarhreiður með nokkrum sísvöngum ungum. Foreldrarnir færa ungunum snigla og maðka og snyrta til í hreiðrinu. Þá…
1959, 2:13 min., Tal
Smalað og rúið
Fénu er smalað í rétt og rúið áður en því er rekið á afrétt. Oftast var ánum haldið undir rúningunni en stundum var…
1959, 1:55 min., Tal
Þá er járnað
Járnsmiður lemur skeifur í smiðju. Tveir menn járna hest. Klyfjuð hestalest fer um hæðótt landslag.
1939, 0:58 min., Þögul
Grásleppa
Aflanum er landað í Grímsstaðavör og gert að honum. Grásleppan er hengd og látin síga. Þá er dyttað að ýmsu og stagað…
1948, 1:40 min., Tal
Framköllun ljósmynda
Sýnt er hvernig ljósmyndir er „teknar af plötunni“ á Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar í Nýja bíói. Myndin er þrykkt…
1927, 1:13 min., Þögul
Loftur Guðmundsson ljósmyndari
Loftur Guðmundsson var einn helsti portrettljósmyndari landsins í um aldarfjórðung og naut ljósmyndastofa hans…
1927, 1:06 min., Þögul
Skrifstofa útgerðarinnar
Á skrifstofu útgerðarinnar. Ung kona leggur saman tölur í reiknivél. Inni hjá forstjóranum er rýnt í pappíra…
1938, 0:51 min., Þögul