Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Smalað í Önundarfirði
Myndefni tekið upp á bænum Kirkjubóli í Bjarnardal. Fé er rekið af fjalli í Önundarfirði. Sagt er frá fráfærum að…
1955, 1:23 min., Tal
Vestfirskt landslag
Inngangurinn í Hornstrandamynd Ósvaldar Knudsen. Sagt er frá einangrun svæðisins, staðháttum og landslagi. Myndefnið…
1954, 1:25 min., Tal
Hornstrandir af sjó
Sagt frá landnámi á Hornströndum og órjúfanlegum tengslum íbúanna þar við hafið. Myndefni tekið af sjó og landi,…
1954, 1:27 min., Tal
Vestfirskir sjómenn
Vestfirskir sjómenn ná í kúskel með svo kölluðum skeljaplóg. Kúfiskurinn var notaður til beitu. Mennirnir klæða sig í…
1954, 3:29 min., Tal
Sigið í björg
Bjargsig á Hornströndum. Sigmaðurinn var kallaður fyglingur og var hann látinn síga niður af bjargbrúninni í kaðli…
1954, 2:04 min., Tal
Kolagerð undirbúin
Sýnt er frá í Skaftafellssýslu þar sem tveir menn búa sig til farar í skóglendi til að höggva tré og gera kol.
1955, 2:22 min., Tal
Kol tekin úr kolagröf
Kolin voru oftast tekin upp daginn eftir að þau voru brennd. Þá var gengið frá grafarstæðinu þannig að nánast engin…
1955, 1:51 min., Tal
Gengið á Langjökul
Nokkrir göngugarpar ganga upp á Langjökul. Djúpar sprungur eru í jöklinum en óneitanlega skartar hann líka fallegum…
1951, 2:24 min., Þögul
Gengið úr Kollumúla í Víðidal
Hópur ungs fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Þau ganga frá Kollumúla, yfir Norðlingavað og alla leið inn í Víðidal…
1965, 2:45 min., Tal
Það er svalt á sjó
Víðmynd af skipi á fullu stími. Hafísbreiður reka um sjóinn. Skip mjakar sér á milli jakanna. Sjómenn brjóta…
1925, 1:21 min., Þögul
Um borð í síldveiðiskipi
Síldveiði með hringnót árið 1924. Áhafnir tveggja nótabáta leggja nót á lygnum sjó. Hringnótin er dregin upp að…
1924, 1:41 min., Þögul
Síldin kverkuð og söltuð
Fjöldi kvenna bograr yfir síldartrogunum. Þær kverka og salta með hröðum handtökum. Karlarnir fylgjast með, brýna…
1924, 1:58 min., Þögul