Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
604 niðurstöður
1. maí 1953
Í þessari mynd Óskars Gíslasonar er fylgst með kröfugöngu, fjöldafundi og hátíðahöldum í tilefni af 1. maí árið 1953.
1953, 13 min., Þögul
Ungviðið að vori
Á meðan bóndinn brýnir ljáinn leika börnin sér að leggjum og skeljum. Kúnum er hleypt úr fjósi með tilheyrandi…
1959, 2:23 min., Tal
Heyinu komið í hlöðu
Eftir að heyinu er safnað saman er það bundið í stórar rúllur sem fluttar eru heim á hestum. Þá er heyinu komið í…
1939, 3:06 min., Þögul
Hrossarekstur og mótekja
Hrossastóð rekið á afrétt. Þá eru sýnd ýmis bústörf svo sem ávinnsla á túnum, mótekja og hvernig taðið er malað í…
1959, 1:14 min., Tal
Kál og kartöflur
Grænkál og hvítkál er skorið upp af myndarlegum kálplöntum í kálgarði. Rófur og fallegar kartöflur teknar upp úr…
1939, 1:27 min., Þögul
Stóðréttir
Hleypt á hestum yfir grunna á. Sundriðið yfir djúpt fljót. Hópar manna fara ríðandi að sækja hrossastóð sem rekin eru…
1939, 1:48 min., Þögul
Reykjanes, Austurland, Norðurland
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá…
1950, 22 min., Þögul
Slökkviliðsæfing 1906
Myndskeið frá Slökkviliðsæfingu í Reykjavík árið 1906. Slökkviliðsæfingin er elsta varðveitta kvikmyndin sem tekin…
1906, 3 min., Þögul
Vorboðar
Uphafstitlar myndarinnar eru gerðir úr blómum og fjörugrjóti. Sagt er frá komu farfuglanna og hvernig landið vaknar…
1959, 1:41 min., Tal
Vetrarríki bóndans
Snæviþakið landslag, foss í baksýn. Kindur ganga yfir hjarnið heim í fjárhús og þar sem þeim er gefið gefið hey á…
1939, 2:49 min., Þögul
Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974
Árið 1874 var haldin þjóðhátíð á Þingvöllum til að fagna 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar.
1974, 32 min., Tal
Fýlatekja
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 10 min., Tal