Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Þórbergur Þórðarson
Mynd um Þórberg Þórðarson rithöfund og skáld. Farið er með Þórbergi á æskustöðvar hans á Hala í Suðursveit.
1961, 18 min., Tal
Sjómannadagurinn 1952-1956
Kvikmynd um hátíðarhöld vegna Sjómannadagsins í Reykjavík á árunum 1952-1956.
1954, 16 min., Þögul
Fjölskylda Óskars Gíslasonar III
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Hér er um að ræða samsett myndbrot sem Óskar…
1946, 23 min., Þögul
Fjölskylda Óskars Gíslasonar I
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.
1957, 37 min., Þögul
Reykjavíkurflugvöllur afhentur Íslendingum
Sýnt er frá athöfninni þegar Reykjavíkurflugvöllur var afhentur Íslendingum árið 1946.
1946, 2 min., Þögul
Veiði í sjó og vötnum
Kvikmyndasjóður Skaftfellinga lét á árunum 1952-1958 gera alls níu kvikmyndir í Skaftafellssýslum sem fjalla um…
1955, 15 min., Tal
Fráfærur
Í myndinni Fráfærur er sagt frá því hvernig lömbin voru fyrr á tímum tekin frá mæðrum sínum yfir sumartímann…
1958, 12 min., Tal
Efni Hannesar Pálssonar
Safn myndefnis úr ferðum Hannesar Pálssonar um Ísland.
1952, 23 min., Þögul
Þórsmerkurljóð
Kjartan Ó. Bjarnason útbjó kvikmynd að tilhlutan Skógrækt ríkisins þar sem umfjöllunarefnið var Múlakot og Þórsmörk…
1945, 8 min., Þögul
Reykjanes, Austurland, Norðurland
Hannes Pálsson ljósmyndari ferðaðist mikið um Ísland og kvikmyndaði um miðja síðustu öld. Hér má sjá myndefni frá…
1950, 22 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, seinni hluti
Seinni hluti Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason er nokkuð löng og í heild sinni minna unninn er fyrri hlutinn.
1946, 106 min., Þögul
Akranes 1947
Mynd um bæjarlífið á Akranesi um miðja síðustu öld. Sjá má sjómenn við veiðar á hafi og fiskvinnslufólk í landi,…
1947, 16 min., Tal